Vellirnir
Hola 1 - 9
Myllan fyrri 9
Laufás er 9 holu völlur í MiniGarðinum. Hann er kenndur við gamla burstabæinn Laufás í Eyjafirði. Torfbærinn í Laufási er gott dæmi um húsakynni á auðugu prestssetri á síðari hluta 19. aldar, en hann á sér óslitna byggingarsögu allt aftur á miðaldir. Bæjarhús hafa verið endurbyggð með reglulegu millibili eftir því sem ástæða hefur þótt til.
Í MiniGarðinum höfum við sett upp eftirmynd af bænum og fengum listamanninn Jóa Fel til að mála hann af sinn alkunnu snilld.
Völlurinn er krefjandi en þó án þess að vera ósanngjarn og ættu allir að komast í gegnum þessar skemmtilegu 9 holur þótt vissulega séu ýmsar hindranir á leiðinni.
Par Myllunar er 23 högg.
Hola 10 - 18
Laufás seinni 9
Laufás er 9 holu völlur í MiniGarðinum. Hann er kenndur við gamla burstabæinn Laufás í Eyjafirði. Torfbærinn í Laufási er gott dæmi um húsakynni á auðugu prestssetri á síðari hluta 19. aldar, en hann á sér óslitna byggingarsögu allt aftur á miðaldir. Bæjarhús hafa verið endurbyggð með reglulegu millibili eftir því sem ástæða hefur þótt til.
Í MiniGarðinum höfum við sett upp eftirmynd af bænum og fengum listamanninn Jóa Fel til að mála hann af sinn alkunnu snilld.
Völlurinn er krefjandi en þó án þess að vera ósanngjarn og ættu allir að komast í gegnum þessar skemmtilegu 9 holur þótt vissulega séu ýmsar hindranir á leiðinni.
Par Laufás er 23 högg.