Vellirnir

Hola 1 - 9

Myllan fyrri 9

Laufás er 9 holu völlur í MiniGarðinum. Hann er kenndur við gamla burstabæinn Laufás í Eyjafirði. Torfbærinn í Laufási er gott dæmi um húsakynni á auðugu prestssetri á síðari hluta 19. aldar, en hann á sér óslitna byggingarsögu allt aftur á miðaldir. Bæjarhús hafa verið endurbyggð með reglulegu millibili eftir því sem ástæða hefur þótt til. 


Í MiniGarðinum höfum við sett upp eftirmynd af bænum og fengum listamanninn Jóa Fel til að mála hann af sinn alkunnu snilld.


Völlurinn er krefjandi en þó án þess að vera ósanngjarn og ættu allir að komast í gegnum þessar skemmtilegu 9 holur þótt vissulega séu ýmsar hindranir á leiðinni.


Par Myllunar er 23 högg.

Bóka rástíma

Hola 10 - 18

Laufás seinni 9

Laufás er 9 holu völlur í MiniGarðinum. Hann er kenndur við gamla burstabæinn Laufás í Eyjafirði. Torfbærinn í Laufási er gott dæmi um húsakynni á auðugu prestssetri á síðari hluta 19. aldar, en hann á sér óslitna byggingarsögu allt aftur á miðaldir. Bæjarhús hafa verið endurbyggð með reglulegu millibili eftir því sem ástæða hefur þótt til. 


Í MiniGarðinum höfum við sett upp eftirmynd af bænum og fengum listamanninn Jóa Fel til að mála hann af sinn alkunnu snilld.


Völlurinn er krefjandi en þó án þess að vera ósanngjarn og ættu allir að komast í gegnum þessar skemmtilegu 9 holur þótt vissulega séu ýmsar hindranir á leiðinni.


Par Laufás er 23 högg.

Bóka rástíma
Reglur á brautum

Svo að allir skemmti sér nú sem best

1. Golf er ekki kraftasport, það er ekki ástæða til þess að slá fast.

2. Brautirnar eru par 2 – 3. Par þýðir að þú ættir að ná að setja golfkúluna ofan í þeim á pútt fjölda. ​Dæmi: Par 2 = 2 pútt.

3. Hver leikmaður klárar hverja braut áður en næsti spilar.

4.​ ​ Hámark 6 pútt á hverri braut, eftir það þarf að taka upp golfkúluna og hleypa næsta leikmanni að, komi til þess skráir þú 8 högg á brautina.

5.​ Ef golfkúla fer út af brautinni þá þarf að stilla henni upp á brautina á sama stað og hún fór útaf. Einu höggi er bætt við í víti.

6.​ ​Það má færa golfkúlu um kylfuhaus frá batta / kanti til að geta slegið kúluna, þetta á ekki við um hátt gras sem er hluti af leiknum.

7.​ ​Þetta er minigolf, vinsamlegast ekki sveifla pútternum upp fyrir hnéhæð.

8.​ ​Óæskileg hegðun getur leitt til frávísunar af velli.

9. Haltu þig á eigin braut og ekki fara yfir á brautir annarra leikmanna. 

10. Minigolf er gleðiíþrótt. Munum að halda í gleðina og háttsemi.

Share by: